29.4.2006 | 14:09
Hesturinn minn
Hesturinn minn heitir Grána og er meri. Á hverjum deigi setum við amma hestana út. Amma á 2 hesta en ég bara einn. Hestarnir eru þá 3. Hestarnir hennar ömmu heita Hera og Sörli. Á sumrin eru þeir upp í sveit en á veturnar eru þeir í hesthúsi. Við amma reynum að fara sem oftast á hestbak. Ég er oftast langt á undan( eða eiginlega alltaf ) Ég fékk gránu Þegar Ég var sjö ára. Mamma keypti hana af ömmu.Ég Fór í fyrsta sinn á Gránu þegar ég var ný orðin 6 ára. Ég fór fyrst á hestbak 3 ára þá fór ég á meri sem hét Perla. Amma mín átti hana ( en núna er hún dáin).Ég lét teyma undir mér fyrsta árið. Núna er ég orðin 9 ára og verð 10 ára 4. Október. Ég elska hesta og ætla að verða Heimsmeistari í hestaíþróttum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.